Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
refsiréttarlögsaga
ENSKA
criminal jurisdiction
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samningur þessi útilokar ekki, samanber þó almennar reglur þjóðaréttar, refsiréttarlögsögu, einkamálalögsögu og framkvæmdarvaldslögsögu sem samningsaðili beitir í samræmi við landslög sín.

[en] Without prejudice to the general rules of international law, this Convention does not exclude any criminal, civil and administrative jurisdiction exercised by a Party in accordance with its domestic law.

Skilgreining
refsilögsaga: vald til þess að setja refsilög og til að framfylgja þeim með rannsókn, dómi og refsifullnustu
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur Evrópuráðsins um hagræðingu úrslita íþróttakeppna.

[en] Council of Europe Convention on the Manipulation of Sports Competitions

Skjal nr.
UÞM2014100019
Athugasemd
Sjá Safn Evrópusamninga. Grundvallarsamningar Evrópuráðsins, Strassborg, 2000. Þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytisins annaðist undirbúning þessarar útgáfu.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
refsilögsaga

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira